Ástríki

Útgáfufélag

 

Anna Í Asparblæ - Forsíða

Anna í Asparblæ eftir L.M. Montgomery er bók númer fjögur í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð. Sú fyrsta kom út árið 2012 í nýrri, óstyttri þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur, bók nr. 2 kom út árið 2013 og nr. 3 árið 2014.

Um kilju er að ræða, prentaða með letterpress prentun af Reykjavík Letterpress. Hægt er að nálgast raf-útgáfu af Önnu í Grænuhlið.

Smellið hér til að leggja inn pöntun en hægt er að panta bókina hjá okkur á tilboðsverði. Hún verður svo send heim. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði.

Listaverð:

Anna í Aspablæ 3.900 kr.
Anna frá eynni 3.900 kr.
Anna í Avonlea 3.900 kr.
Anna í Grænuhlíð 3.900 kr. - Uppseld

Reikningur verður sendur með pöntun og birtist sem krafa í heimabanka sé þess óskað.